
Sunnudagskvöldið 6. mars mun hin magnaða og gullfallega söngkona Eivör Pálsdóttir frá Færeyjum heiðra okkur með nærveru sinni í Reykjavík. Eivör mun þá halda tónleika Austurbæ og gefst fólki kostur á að hlýða á magnaðan fluttning þessarar frábæru söngkonu sem munu verða ógleymanlegir tónleikar þar sem t.d. mun heyrast "Ég veit þú kemur" í gríðlega flottum fluttningi Eivarar ásamt aðstoðarmanni.
Eivör mun flytja sitt gamla efni í bland við nýtt efni sem hún er að koma með..
ekki láta þetta framhjá þér fara.
Miðakaupa HÉR.
Via: MIDI.IS
Nenhum comentário:
Postar um comentário