quinta-feira, 3 de março de 2011

Eivör komin til Eyja


Eivör Pálsdóttir, færeyska söngkonan er komin til Eyja en hún mun syngja á tónleikjum í Landakirkju í kvöld. Örfáir miðar eru eftir á tónleikana en forsölu miðanna er að ljúka núna í Pennanum en ef einhverjir miðar verða eftir, verða þeir seldir við innganginn í kvöld. Tónleikarnir hefjast klukkan 20:00 en Eivör sagði við komuna til Eyja að henni hlakki mikið til að spila fyrir Eyjamenn í kvöld.

Tónleikarnir verða án efa eftirminnilegir enda Eivör einstök söngkona eins og Eyjamenn þekkja svo vel enda hefur hún haldið tónleika áður í Eyjum.

Sigríður Helga Ástþórsdóttir mun hita upp fyrir Eivöru ásamt Gísla Stefánssyni en Eivör sjálf ætlar að blanda saman gömlu og nýju efni.


English Resume:

The Faroese singer Eivør has come to the Eyja where she will sing at a concert in Landakirkju tonight. A few tickets are left but they will be sold at the entrance tonight. The concert begins at 8pm and Eivør said when she arrived in Eyja that She couldn't wait to play for Eyja audience tonight.

The concert will be undoubtedly remembered as Eivør unique singing as Eyja audience knows it so well as she had performed many concerts in the islands before.

Sigrid Helga Ástþórsdóttir and Gisli Stefánsson will warm up for Eivør and her concert will be a mixing of her old and new material.

P.s.: this not meant to be a literal translation and its purpose is to inform only!

Via: EYJAFRETTIR.IS

Nenhum comentário:

Postar um comentário